Fjárfestingatímabili Kjölfestu lokið

Fjárfestingatímabili Kjölfestu lokið

Fréttir

Fjárfestingatímabili Kjölfestu lokið

Kjölfesta er tímabundinn fagfjárfestasjóður. Á fundi stjórnar Kjölfestu þann 31. maí 2017 var ákveðið að fjárfestingatímabili sjóðsins væri lokið og að ekki kæmi til nýrra fjárfestinga af hálfu sjóðsins. Kjölfesta mun því nú einbeita sér að því að styðja við þær fjárfestingar sem sjóðurinn hefur fjárfest í en jafnframt að hefja söluferli einstakra fjárfestingaeigna sjóðsins eftir því sem aðstæður og áherslur einstakra fjárfestinga sjóðsins mæla með sölu eigna. 


Svæði