Markmið

Markmið Kjölfestu er að móta dreift eignasafn með því að fjárfesta í meðalstórum og smærri fyrirtækum á Íslandi.  Hámarks fjárfesting í einni atvinnugrein

Markmið

Markmið Kjölfestu er að móta dreift eignasafn með því að fjárfesta í meðalstórum og smærri fyrirtækum á Íslandi.  Hámarks fjárfesting í einni atvinnugrein er 40% af stærð sjóðsins og 25% í einu félagi.

Markmiðið er að fjárfesta í fyrirtækjum með gott sjóðstreymi, rekstrarsögu og fullreynt viðskiptalíkan.

Kjölfesta mun leggja áhersla á neðangreindar atvinnugreinar:

  • Sjávarútveg
  • Ferðaiðnað
  • Hugbúnað/tæknigreinar
  • Verslun

Félagið mun ekki fjárfesta í fasteignaverkefnum, sprotafyrirtækjum, bönkum eða verðbréfafyrirtækjum.

Sjá nánar í fjárfestingastefnu félagsins

Svæði